Hálfsköllóttur Skarsgård Ritstjórn skrifar 30. október 2017 21:00 Alexander Skarsgård Glamour/Getty Sænski leikarinn Alexander Skarsgård skartaði óvenjulegri hárgreiðslu á rauða dreglinum hjá Louis Vuitton. Þá mætti hann með hálfrakaðan hausinn á opnun á sýningu Louis Vuitton, Volez, Voguez, Voyagez í New York. Rakað að ofan - hár í hliðinum og óhætt að segja að þetta óvenjulega hár hafi vakið athygli hjá leikaranum. Líklegt er að þessi hárgreiðsla tengist hlutverki í myndinni The Hummingbird Project sem er þessa dagana í tökum í Kanada. Áhugavert svo ekki sé meira sagt... Mest lesið Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour
Sænski leikarinn Alexander Skarsgård skartaði óvenjulegri hárgreiðslu á rauða dreglinum hjá Louis Vuitton. Þá mætti hann með hálfrakaðan hausinn á opnun á sýningu Louis Vuitton, Volez, Voguez, Voyagez í New York. Rakað að ofan - hár í hliðinum og óhætt að segja að þetta óvenjulega hár hafi vakið athygli hjá leikaranum. Líklegt er að þessi hárgreiðsla tengist hlutverki í myndinni The Hummingbird Project sem er þessa dagana í tökum í Kanada. Áhugavert svo ekki sé meira sagt...
Mest lesið Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour