Flatbotna skór í aðalhlutverki Ritstjórn skrifar 30. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati. Mest lesið Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour
Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati.
Mest lesið Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour