Flatbotna skór í aðalhlutverki Ritstjórn skrifar 30. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati. Mest lesið North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour
Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati.
Mest lesið North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour