Ekkert photoshop hjá ASOS Ritstjórn skrifar 4. júlí 2017 20:00 Ein stærsta netverslun heims, ASOS, er hætt að nota Photoshop eða önnur myndvinnsluforrit til að lagfæra slit, ör eða önnur húðeinkenni. Hefur fyrirtækið fengið mjög góða athygli út á þetta og hafa margir ánægðir viðskiptavinir tjáð sig um þetta á samfélagsmiðlum. Mörg fyrirtæki hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir of mikla lagfæringu á fyrirsætum sínum og er þetta skref hjá ASOS mjög jákvætt, enda myndirnar miklu eðlilegri fyrir vikið. So nice to be online shopping and noticing @ASOS aren't photoshopping stretch marks/cellulite! pic.twitter.com/bpb1jcB6k1 — caits (@caitlinnaughts) June 29, 2017so proud of @ASOS for using this beEAUTIFUL curvy model u can see her stretch marks she looks natural & amazing pic.twitter.com/hbbq6ePksj— Evie (@whatevieedid) February 11, 2016 Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour
Ein stærsta netverslun heims, ASOS, er hætt að nota Photoshop eða önnur myndvinnsluforrit til að lagfæra slit, ör eða önnur húðeinkenni. Hefur fyrirtækið fengið mjög góða athygli út á þetta og hafa margir ánægðir viðskiptavinir tjáð sig um þetta á samfélagsmiðlum. Mörg fyrirtæki hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir of mikla lagfæringu á fyrirsætum sínum og er þetta skref hjá ASOS mjög jákvætt, enda myndirnar miklu eðlilegri fyrir vikið. So nice to be online shopping and noticing @ASOS aren't photoshopping stretch marks/cellulite! pic.twitter.com/bpb1jcB6k1 — caits (@caitlinnaughts) June 29, 2017so proud of @ASOS for using this beEAUTIFUL curvy model u can see her stretch marks she looks natural & amazing pic.twitter.com/hbbq6ePksj— Evie (@whatevieedid) February 11, 2016
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour