Ákvörðunin kom á óvart Kristinn Ingi Jónsson skrifar 25. júlí 2017 06:00 Samkeppniseftirlitið ógilti kaup Haga á Lyfju. vísir/valli Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að ógilda samruna smásölufélagsins Haga og lyfsölufélagsins Lyfju hafi komið á óvart. Hann segir að íslensk fyrirtæki verði að geta brugðist við aukinni samkeppni. Sameining sé ein leið til að ná fram hagræðingu. Samtök atvinnulífsins hafa tekið ákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá í síðustu viku til sérstakrar skoðunar. Eins og kunnugt er var niðurstaða stofnunarinnar sú að með kaupum á Lyfju hefðu Hagar styrkt markaðsráðandi stöðu sína á dagvörumarkaði. „Skaðleg samþjöppun“ hefði orðið á mörkuðum sem félögin starfa bæði á, ekki síst á hreinlætis- og snyrtivörumarkaði.Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsinsForystumenn í atvinnulífinu hafa margir gagnrýnt niðurstöðuna. Þeir hafa bent á að vegna aukinnar netverslunar og innreiðar Costco til landsins standi íslenskar verslanir frammi fyrir breyttu samkeppnisumhverfi. Þær verði að bregðast við því, mögulega með hagræðingu og sameiningu. Áhyggjuefni sé ef Samkeppniseftirlitið ætli að standa í vegi fyrir því. Halldór Benjamín tekur undir það. Ekki sjái fyrir endann á breytingum á samkeppnisumhverfinu. Fyrirtæki verði að geta brugðist við. „Ég er talsmaður þess að það náist fram aukin hagræðing í íslensku atvinnulífi og sameiningar og yfirtökur eru sannarlega ein leið til þess. Aukin samkeppni og hagræðing, með stærri einingum, er það sem kemur neytendum til góða.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að ógilda samruna smásölufélagsins Haga og lyfsölufélagsins Lyfju hafi komið á óvart. Hann segir að íslensk fyrirtæki verði að geta brugðist við aukinni samkeppni. Sameining sé ein leið til að ná fram hagræðingu. Samtök atvinnulífsins hafa tekið ákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá í síðustu viku til sérstakrar skoðunar. Eins og kunnugt er var niðurstaða stofnunarinnar sú að með kaupum á Lyfju hefðu Hagar styrkt markaðsráðandi stöðu sína á dagvörumarkaði. „Skaðleg samþjöppun“ hefði orðið á mörkuðum sem félögin starfa bæði á, ekki síst á hreinlætis- og snyrtivörumarkaði.Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsinsForystumenn í atvinnulífinu hafa margir gagnrýnt niðurstöðuna. Þeir hafa bent á að vegna aukinnar netverslunar og innreiðar Costco til landsins standi íslenskar verslanir frammi fyrir breyttu samkeppnisumhverfi. Þær verði að bregðast við því, mögulega með hagræðingu og sameiningu. Áhyggjuefni sé ef Samkeppniseftirlitið ætli að standa í vegi fyrir því. Halldór Benjamín tekur undir það. Ekki sjái fyrir endann á breytingum á samkeppnisumhverfinu. Fyrirtæki verði að geta brugðist við. „Ég er talsmaður þess að það náist fram aukin hagræðing í íslensku atvinnulífi og sameiningar og yfirtökur eru sannarlega ein leið til þess. Aukin samkeppni og hagræðing, með stærri einingum, er það sem kemur neytendum til góða.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira