Michael Kors kaupir Jimmy Choo Ritstjórn skrifar 25. júlí 2017 09:30 Glamour/Getty Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ég er glamorous! Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour
Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ég er glamorous! Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour