Verum í stíl Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2017 08:30 Alexa Chung Glamour/Getty Nú er veislutíminn að ganga í garð og margir farnir að færa hátíðarklæðin framarlega í fataskápinn. Það sem er áberandi þetta árið eru sett, sem sagt buxur eða pils í stíl við efripart, skyrtu, jakka eða topp. Það er sniðug fjárfesting fyrir veisluhöldin fram undan enda hægt að nota saman eða í sitt hvoru lagi. Þessa dagana er flauel, plíserað, glimmer og glans að koma sterkt inn - það er hátíðlegt að vera í stíl. Bella Hadid í rauðu frá toppi til táarRihannaDries Van NotenVelúrKöflótt dragt er alltaf flott. Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour
Nú er veislutíminn að ganga í garð og margir farnir að færa hátíðarklæðin framarlega í fataskápinn. Það sem er áberandi þetta árið eru sett, sem sagt buxur eða pils í stíl við efripart, skyrtu, jakka eða topp. Það er sniðug fjárfesting fyrir veisluhöldin fram undan enda hægt að nota saman eða í sitt hvoru lagi. Þessa dagana er flauel, plíserað, glimmer og glans að koma sterkt inn - það er hátíðlegt að vera í stíl. Bella Hadid í rauðu frá toppi til táarRihannaDries Van NotenVelúrKöflótt dragt er alltaf flott.
Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour