Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Ritstjórn skrifar 1. apríl 2017 09:00 Glamour/getty Margir eru farnir að klæðast léttari yfirhöfn, þó enn geti komið páskahret, þá eru bjartari tímar framundan. Hinn klassíski rykfrakki á sér langa sögu og skýtur yfirleitt upp kollinum í fjölbreyttum myndum á þessum tíma árs. Enginn undantekning er á því í ár en núna skal hann vera í síður, í víðari kantinum og mögulega með skemmtilegum smáatriðum á ermum og tölum. Saga rykfrakkans, eða á ensku trenchcoat, nær alla leið aftur til 1850 þegar Thomas Burberry hannaði flíkin fyrir herinn og átti hann að reynast hermönnum vel þegar þeir lágu í skurðum. Flestar verslanir og fatamerki eru með sína eigin útgáfu af rykfrakkanum góða sem vert er að gefa gaum, eða leynist kannski einn gamall og góður í fataskápnum? Fyrir bæði kynin - hér árið 1974.Vítt snið fyrir herrana á sýningu Burberry fyrir næsta vetur.Á tískupallinum hjá Balenciaga. Glamour Tíska Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour
Margir eru farnir að klæðast léttari yfirhöfn, þó enn geti komið páskahret, þá eru bjartari tímar framundan. Hinn klassíski rykfrakki á sér langa sögu og skýtur yfirleitt upp kollinum í fjölbreyttum myndum á þessum tíma árs. Enginn undantekning er á því í ár en núna skal hann vera í síður, í víðari kantinum og mögulega með skemmtilegum smáatriðum á ermum og tölum. Saga rykfrakkans, eða á ensku trenchcoat, nær alla leið aftur til 1850 þegar Thomas Burberry hannaði flíkin fyrir herinn og átti hann að reynast hermönnum vel þegar þeir lágu í skurðum. Flestar verslanir og fatamerki eru með sína eigin útgáfu af rykfrakkanum góða sem vert er að gefa gaum, eða leynist kannski einn gamall og góður í fataskápnum? Fyrir bæði kynin - hér árið 1974.Vítt snið fyrir herrana á sýningu Burberry fyrir næsta vetur.Á tískupallinum hjá Balenciaga.
Glamour Tíska Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour