Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Ritstjórn skrifar 28. ágúst 2017 11:24 Stranger Things stjarnan Millie Bobby Brown Glamour/Getty Tónlistarverðlaun MTV, VMA's voru haldin um helgina og mættu stjörnurnar í sínu fínasta pússi. Hin unga leikkona, Millie Bobby Brown, sem sló í gegn í þáttunum Stranger Things var fallega klædd í topp og pils frá Rodarte. Það er alltaf gaman að sjá myndir frá rauða dreglinum, en hér höfum við tekið saman nokkrar af okkar uppáhalds. LordeKaty PerryParis JacksonHeidi KlumHailey BaldwinMel BTomo Milicevic, Jared Leto og Shannon LetoKendrick Lamar Mest lesið Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour
Tónlistarverðlaun MTV, VMA's voru haldin um helgina og mættu stjörnurnar í sínu fínasta pússi. Hin unga leikkona, Millie Bobby Brown, sem sló í gegn í þáttunum Stranger Things var fallega klædd í topp og pils frá Rodarte. Það er alltaf gaman að sjá myndir frá rauða dreglinum, en hér höfum við tekið saman nokkrar af okkar uppáhalds. LordeKaty PerryParis JacksonHeidi KlumHailey BaldwinMel BTomo Milicevic, Jared Leto og Shannon LetoKendrick Lamar
Mest lesið Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour