19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 11:00 Freknur, sandur og sjór. Engin förðun, engin hárgreiðsla og enginn stílisti. Eitthvað þessu líkt hefur Calvin Klein notað áður en myndir frá þessari tilteknu töku sáust fyrst árið 1993 fyrir ilminn Obsession. Calvin Klein fékk þáverandi kærasta Kate Moss, ljósmyndarann Mario Sorrenti til að taka myndir af henni, og sendu þau í ,,frí” í hús við strönd, en þá var Kate aðeins 19 ára gömul. Í heimi stútfullum af auglýsingum og vörumerkjum er löngun til að finna eitthvað ekta og alvöru. Nú hafa þeir leitað aftur í tímann í gamlar en vel geymdar upptökur og hafa ákveðið að nota hluta af efni sem aldrei hefur sést áður til að kynna nýja ilminn, Obsessed. Ilmurinn verður kynntur þann 1. júlí og munu fleiri myndir og upptökur fylgja eftir. Skemmtileg þróun hjá Clavin Klein sem hafa verið þekktir fyrir að ryðja brautina. Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour
Freknur, sandur og sjór. Engin förðun, engin hárgreiðsla og enginn stílisti. Eitthvað þessu líkt hefur Calvin Klein notað áður en myndir frá þessari tilteknu töku sáust fyrst árið 1993 fyrir ilminn Obsession. Calvin Klein fékk þáverandi kærasta Kate Moss, ljósmyndarann Mario Sorrenti til að taka myndir af henni, og sendu þau í ,,frí” í hús við strönd, en þá var Kate aðeins 19 ára gömul. Í heimi stútfullum af auglýsingum og vörumerkjum er löngun til að finna eitthvað ekta og alvöru. Nú hafa þeir leitað aftur í tímann í gamlar en vel geymdar upptökur og hafa ákveðið að nota hluta af efni sem aldrei hefur sést áður til að kynna nýja ilminn, Obsessed. Ilmurinn verður kynntur þann 1. júlí og munu fleiri myndir og upptökur fylgja eftir. Skemmtileg þróun hjá Clavin Klein sem hafa verið þekktir fyrir að ryðja brautina.
Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour