Alibaba berst gegn eftirlíkingum í samstarfi við Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 17. janúar 2017 17:00 Louis Vuitton hefur lengi barist gegn eftirlíkingum á vörum þeirra. Mynd/Getty Louis Vuitton er komið í samstarf við Alibaba, sem er stærsta netverslun Kína, til að berjast gegn eftirlíkingum í tískuheiminum. Ásamt þeim eru Swarovski, Samsung og Shiseido. Verkefnið heitir Alibaba Big Data Anti-Counterfeiting Alliance. Tæknin verður notuð til þess að berjast gegn því að það verði hægt að selja vörurnar á netinu. Saman mun verkefnið halda utan um allar þær IP tölur sem notaðar eru til að bera kennsl á hvort að varan sé ekta eða ekki. Samstarfið sýnir að það er raunverulegur vilji hjá Alibaba að takast á við þetta vandamál en þau hafa verið gagnrýnd seinustu ár fyrir að selja falsaðar merkjavörur. Ekki voru allir sáttir með að Alibaba fengi inngöngu í þennan hóp. Gucci, Michael Kors og Tiffany & Co yfirgáfu samstarfið í kjölfarið á inngöngu kínverska verslunarrisans. Mest lesið Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour
Louis Vuitton er komið í samstarf við Alibaba, sem er stærsta netverslun Kína, til að berjast gegn eftirlíkingum í tískuheiminum. Ásamt þeim eru Swarovski, Samsung og Shiseido. Verkefnið heitir Alibaba Big Data Anti-Counterfeiting Alliance. Tæknin verður notuð til þess að berjast gegn því að það verði hægt að selja vörurnar á netinu. Saman mun verkefnið halda utan um allar þær IP tölur sem notaðar eru til að bera kennsl á hvort að varan sé ekta eða ekki. Samstarfið sýnir að það er raunverulegur vilji hjá Alibaba að takast á við þetta vandamál en þau hafa verið gagnrýnd seinustu ár fyrir að selja falsaðar merkjavörur. Ekki voru allir sáttir með að Alibaba fengi inngöngu í þennan hóp. Gucci, Michael Kors og Tiffany & Co yfirgáfu samstarfið í kjölfarið á inngöngu kínverska verslunarrisans.
Mest lesið Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour