Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Kynlíf á túr Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Kynlíf á túr Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour