Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Trendið á Solstice Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Trendið á Solstice Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour