Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Hætta við að sýna í New York Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Hætta við að sýna í New York Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour