Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Ritstjórn skrifar 1. mars 2017 20:00 Gigi er glæsileg á forsíðu Vogue Arabia. Mynd/Vogue Fyrsta tölublað Vogue Arabie hefur nú litið dagsins ljós. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Gigi Hadid sem prýðir forsíðuna á þessu sögulega blaði. Ekki nóg með það að þetta er fyrsta blaðið sem kemur út fyrir nokkrar þjóðir heldur er það einnig það fyrsta sem er gefið út rafrænt áður en það fer í prent. Forsíðuþátturinn er skotinn af Inez og Vinoodh en Gigi er stíliseruð af Brandon Maxwell. Ritstjóri blaðsins, Deena Aljuhani Abdulaziz, segir að með þessari einu ljósmynd sé verið að senda skilaboð sem þúsundir hafa verið að bíða eftir í mið-austurlöndunum. Gigi segist einnig vera sérstaklega ánægð með að hafa fengið forsíðuna enda er faðir hennar frá Palestínu. Blaðið fer á sölu 5.mars.ÞAð eru líklegast margir sem hafa beðið spenntir eftir Vogue Arabia. Mest lesið Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour
Fyrsta tölublað Vogue Arabie hefur nú litið dagsins ljós. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Gigi Hadid sem prýðir forsíðuna á þessu sögulega blaði. Ekki nóg með það að þetta er fyrsta blaðið sem kemur út fyrir nokkrar þjóðir heldur er það einnig það fyrsta sem er gefið út rafrænt áður en það fer í prent. Forsíðuþátturinn er skotinn af Inez og Vinoodh en Gigi er stíliseruð af Brandon Maxwell. Ritstjóri blaðsins, Deena Aljuhani Abdulaziz, segir að með þessari einu ljósmynd sé verið að senda skilaboð sem þúsundir hafa verið að bíða eftir í mið-austurlöndunum. Gigi segist einnig vera sérstaklega ánægð með að hafa fengið forsíðuna enda er faðir hennar frá Palestínu. Blaðið fer á sölu 5.mars.ÞAð eru líklegast margir sem hafa beðið spenntir eftir Vogue Arabia.
Mest lesið Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour