Litagleði á herratískuvikunni 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott. Mest lesið Ertu á sýru? Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Sturlaðir tímar Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour
Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott.
Mest lesið Ertu á sýru? Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Sturlaðir tímar Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour