Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp! Mest lesið Chanel búð fyrir alla Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp!
Mest lesið Chanel búð fyrir alla Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour