Glænýtt par í Hollywood Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 12:30 Glamour/Getty Leikkona Dakota Johnson og söngvari Coldplay, Chris Martin eru víst nýjasta parið í Hollywood. Sögusagnir þess efnis fóru af stað í haust þegar sást til þeirra saman í New York og það ýtti enn frekar undir þann orðróm þegar þau mættu saman á tónleika Nick Cave í Tel Aviv í Ísrael á dögunum. Samkvæmt heimildum US Weekly þá eru Johnson og Martin saman og alvara farin að færast í leikinn. Martin er vanir því að vera með leikkonum en hann var giftur Gwyneth Paltrow í nokkur ár og eiga þau saman tvö börn. Johnson er hvað þekktur fyrir leik sinn í bíómyndunum byggðum á 50 gráum skuggum. Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour
Leikkona Dakota Johnson og söngvari Coldplay, Chris Martin eru víst nýjasta parið í Hollywood. Sögusagnir þess efnis fóru af stað í haust þegar sást til þeirra saman í New York og það ýtti enn frekar undir þann orðróm þegar þau mættu saman á tónleika Nick Cave í Tel Aviv í Ísrael á dögunum. Samkvæmt heimildum US Weekly þá eru Johnson og Martin saman og alvara farin að færast í leikinn. Martin er vanir því að vera með leikkonum en hann var giftur Gwyneth Paltrow í nokkur ár og eiga þau saman tvö börn. Johnson er hvað þekktur fyrir leik sinn í bíómyndunum byggðum á 50 gráum skuggum.
Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour