Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Ritstj´ skrifar 15. ágúst 2017 15:45 Glamour/Getty Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni. Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour
Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni.
Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour