Mesti töffari rauða dregilsins Ritstjórn skrifar 5. ágúst 2017 08:30 Cara Delevingne hefur verið glæsileg á rauða dreglinum. Glamour/Getty Buxnadragtir og kjólar úr forvitnilegum efnum hafa einkennt klæðaburð fyrirsætunnar og nú leikkonunnar Cöru Delevigne sem hefur sett töffaralegan svip á rauða dregilinn undanfarið. Cara er þessa dagana á miklu flakki um heiminn við að kynna nýjustu mynd sína Valerian And The City Of A Thousand Planets og við erum að elska stíl hennar á rauða dreglinum. Töffaraleg og óhefðbundið - en mjög smart. Hér er brot af því besta frá Cöru!Í kjól eftir Alecandre Vauthier.Flott buxnadragt. Mest lesið Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour
Buxnadragtir og kjólar úr forvitnilegum efnum hafa einkennt klæðaburð fyrirsætunnar og nú leikkonunnar Cöru Delevigne sem hefur sett töffaralegan svip á rauða dregilinn undanfarið. Cara er þessa dagana á miklu flakki um heiminn við að kynna nýjustu mynd sína Valerian And The City Of A Thousand Planets og við erum að elska stíl hennar á rauða dreglinum. Töffaraleg og óhefðbundið - en mjög smart. Hér er brot af því besta frá Cöru!Í kjól eftir Alecandre Vauthier.Flott buxnadragt.
Mest lesið Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour