Mesti töffari rauða dregilsins Ritstjórn skrifar 5. ágúst 2017 08:30 Cara Delevingne hefur verið glæsileg á rauða dreglinum. Glamour/Getty Buxnadragtir og kjólar úr forvitnilegum efnum hafa einkennt klæðaburð fyrirsætunnar og nú leikkonunnar Cöru Delevigne sem hefur sett töffaralegan svip á rauða dregilinn undanfarið. Cara er þessa dagana á miklu flakki um heiminn við að kynna nýjustu mynd sína Valerian And The City Of A Thousand Planets og við erum að elska stíl hennar á rauða dreglinum. Töffaraleg og óhefðbundið - en mjög smart. Hér er brot af því besta frá Cöru!Í kjól eftir Alecandre Vauthier.Flott buxnadragt. Mest lesið Barbie komin í flatbotna Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour
Buxnadragtir og kjólar úr forvitnilegum efnum hafa einkennt klæðaburð fyrirsætunnar og nú leikkonunnar Cöru Delevigne sem hefur sett töffaralegan svip á rauða dregilinn undanfarið. Cara er þessa dagana á miklu flakki um heiminn við að kynna nýjustu mynd sína Valerian And The City Of A Thousand Planets og við erum að elska stíl hennar á rauða dreglinum. Töffaraleg og óhefðbundið - en mjög smart. Hér er brot af því besta frá Cöru!Í kjól eftir Alecandre Vauthier.Flott buxnadragt.
Mest lesið Barbie komin í flatbotna Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour