David Ginola fluttur með hraði á sjúkrahús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2016 12:00 David Ginola. Vísir/Getty David Ginola, fyrrum leikmaður Newcastle United og Tottenham Hotspur, er á sjúkrahúsi eftir að hafa hnigið niður í gær. Óttast er að Ginola hafi fengið hjartaáfall en hann var að taka þátt í golfmóti á sumardvalarstaðnum Mandelieu í suðurhluta Frakklands. Golfmótið átti að hefjast seinna um daginn en Ginola var gestur Jean-Stéphane Camérini sem heldur Mapauto golfmótið. Franska blaðið Nice-Matin segir frá þessu í dag en Ginola var um klukkan hálf fimm að staðartíma í gær fluttur með þyrlu á sjúkrahús þar sem hann gekkst undir rannsóknir. David Ginola er 49 ára gamall og hafði ekki sýnt nein merki um að honum liði illa áður en þetta gerðist. Ginola er nú á hjartadeildinni á sjúkrahúsi Grace prinsessu í Mónakó. Newcastle United keypti David Ginola á 2,5 milljónir punda árið 1995. Hann lék alls 195 leiki í ensku úrvalsdeildinni fyrir Newcastle, Tottenham, Aston Villa og Everton en hann skoraði í þeim 21 mark. Ginola vakti mikla athygli fyrir tilþrif sín í enska boltanum en hann fékk ekki mörg tækifæri með franska landsliðinu og lék bara 17 landsleiki. David Ginola var kosinn leikmaður ársins 1999 þegar hann var á sínu síðasta tímabili með Tottenham. Hann lagði skóna á hilluna árið 2012. Enski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Sjá meira
David Ginola, fyrrum leikmaður Newcastle United og Tottenham Hotspur, er á sjúkrahúsi eftir að hafa hnigið niður í gær. Óttast er að Ginola hafi fengið hjartaáfall en hann var að taka þátt í golfmóti á sumardvalarstaðnum Mandelieu í suðurhluta Frakklands. Golfmótið átti að hefjast seinna um daginn en Ginola var gestur Jean-Stéphane Camérini sem heldur Mapauto golfmótið. Franska blaðið Nice-Matin segir frá þessu í dag en Ginola var um klukkan hálf fimm að staðartíma í gær fluttur með þyrlu á sjúkrahús þar sem hann gekkst undir rannsóknir. David Ginola er 49 ára gamall og hafði ekki sýnt nein merki um að honum liði illa áður en þetta gerðist. Ginola er nú á hjartadeildinni á sjúkrahúsi Grace prinsessu í Mónakó. Newcastle United keypti David Ginola á 2,5 milljónir punda árið 1995. Hann lék alls 195 leiki í ensku úrvalsdeildinni fyrir Newcastle, Tottenham, Aston Villa og Everton en hann skoraði í þeim 21 mark. Ginola vakti mikla athygli fyrir tilþrif sín í enska boltanum en hann fékk ekki mörg tækifæri með franska landsliðinu og lék bara 17 landsleiki. David Ginola var kosinn leikmaður ársins 1999 þegar hann var á sínu síðasta tímabili með Tottenham. Hann lagði skóna á hilluna árið 2012.
Enski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Sjá meira