Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Ritstjórn skrifar 11. ágúst 2016 12:15 Kendall Jenner og Gigi Hadid GLAMOUR/GETTY Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum. Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour
Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum.
Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour