Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour