Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Gigi Hadid skipti fimm sinnum um föt á AMA verðlaununum Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Gigi Hadid skipti fimm sinnum um föt á AMA verðlaununum Glamour