Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Ódýrari og umhverfisvænni kostur Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Ódýrari og umhverfisvænni kostur Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour