Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Ritstjórn skrifar 22. nóvember 2016 21:00 Orlando Bloom og Katy Perry vísir/getty Eftir 10 mánaða samband hafa þau Katy Perry og Orlando Bloom ákveðið að hætta saman. Ekki er vitað hver ástæðan fyrir sambandsslitunum er en þau komu aðdáendum þeirra töluvert á óvart. Það eru aðeins nokkrar vikur frá því að þau klæddu sig saman sem Bill og Hillary Clinton á hrekkjavökunni en búningarnir slógu í gegn á samfélagsmiðlum. Heimildarmönnum parsins fer ekki saman um hver það var sem batt enda á sambandið. Sumir segja að Orlando hafi ekki verið tilbúinn í hjónaband og fleiri börn, en hann á fyrir soninn Flynn með fyrirsætunni Miranda Kerr. Aðrir segja að Katy hafi fundist þau vera stefna í sitthvora áttina og því ákveðið að slíta sambandinu. Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour
Eftir 10 mánaða samband hafa þau Katy Perry og Orlando Bloom ákveðið að hætta saman. Ekki er vitað hver ástæðan fyrir sambandsslitunum er en þau komu aðdáendum þeirra töluvert á óvart. Það eru aðeins nokkrar vikur frá því að þau klæddu sig saman sem Bill og Hillary Clinton á hrekkjavökunni en búningarnir slógu í gegn á samfélagsmiðlum. Heimildarmönnum parsins fer ekki saman um hver það var sem batt enda á sambandið. Sumir segja að Orlando hafi ekki verið tilbúinn í hjónaband og fleiri börn, en hann á fyrir soninn Flynn með fyrirsætunni Miranda Kerr. Aðrir segja að Katy hafi fundist þau vera stefna í sitthvora áttina og því ákveðið að slíta sambandinu.
Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour