Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour