Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour