Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Hressandi götutíska í Ástralíu Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Hressandi götutíska í Ástralíu Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour