Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour