Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Ertu á sýru? Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Ertu á sýru? Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour