Leifur: Meiri háttvísi í körfunni en í mörgum öðrum greinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. október 2016 19:45 Körfuknattleiksdómarinn Leifur Sigfinnur Garðarsson náði þeim merka áfanga á dögunum að dæma sinn 1000. körfuboltaleik. „Ég held að það sé fyrst og fremst ódrepandi áhugi á leiknum sem rekur menn út í dómgæslu,“ segir Leifur Sigfinnur í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Það eru líklega ekki margar greinar sem er eins athyglisvert að fylgjast með út þessari stöðu og körfuboltinn.“ Það er þó ekki auðvelt starf að vera dómari. Starf sem sjaldan er hrósað fyrir og enginn skortur á gagnrýni eða mönnum rífandi kjaft. „Þegar maður hefur líka verið hinum megin við borðið þá hefur maður kannski meiri skilning á því að þátttakendur séu aðeins að leiðbeina dómaranum,“ segir Leifur léttur en hann var lengi þjálfari í knattspyrnu. Þá lét hann menn heyra það. „Línuverðirnir sem voru þjálfaramegin tóku tiltalinu mjög vel og lærðu helling af því að hafa mig í öðru eyranu.“ Leifur segir að tuðið sé ekki eins í körfunni og mörgum öðrum íþróttum. „Það virðist vera meiri háttvísi í körfunni er kemur að samskiptum leikmanna, þjálfara og dómara.“ Sjá má innslagið í heild sinni hér að ofan. Dominos-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Sjá meira
Körfuknattleiksdómarinn Leifur Sigfinnur Garðarsson náði þeim merka áfanga á dögunum að dæma sinn 1000. körfuboltaleik. „Ég held að það sé fyrst og fremst ódrepandi áhugi á leiknum sem rekur menn út í dómgæslu,“ segir Leifur Sigfinnur í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Það eru líklega ekki margar greinar sem er eins athyglisvert að fylgjast með út þessari stöðu og körfuboltinn.“ Það er þó ekki auðvelt starf að vera dómari. Starf sem sjaldan er hrósað fyrir og enginn skortur á gagnrýni eða mönnum rífandi kjaft. „Þegar maður hefur líka verið hinum megin við borðið þá hefur maður kannski meiri skilning á því að þátttakendur séu aðeins að leiðbeina dómaranum,“ segir Leifur léttur en hann var lengi þjálfari í knattspyrnu. Þá lét hann menn heyra það. „Línuverðirnir sem voru þjálfaramegin tóku tiltalinu mjög vel og lærðu helling af því að hafa mig í öðru eyranu.“ Leifur segir að tuðið sé ekki eins í körfunni og mörgum öðrum íþróttum. „Það virðist vera meiri háttvísi í körfunni er kemur að samskiptum leikmanna, þjálfara og dómara.“ Sjá má innslagið í heild sinni hér að ofan.
Dominos-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Sjá meira