Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 13:00 September tölublað breska Vogue með forsíðustjörnunni Cara Delevigne. Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu. Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour
Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu.
Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour