Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 13:00 September tölublað breska Vogue með forsíðustjörnunni Cara Delevigne. Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu. Mest lesið Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Tilbúin að kveðja skyggingar og brúnkukrem Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour
Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu.
Mest lesið Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Tilbúin að kveðja skyggingar og brúnkukrem Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour