Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 14:30 Raf Simons var áður hjá Dior en hann hætti þar fyrir næstum því ári. Belgíski fatahönnuðurinn Raf Simons hefur loksins verið staðfestur sem yfirhönnuður Calvin Klein. Það hafa verið miklar vangaveltur um framtíð hans en hann var orðaður við bandaríska merkið fyrr á árinu þrátt fyrir að ekkert hefur verið staðfest fyrr en nú. Raf var áður hjá Dior en hann sagði starfi sínu lausu þar í október í fyrra. Simons er einn af virtustu fatahönnuðum í heiminum í dag og því hefur eflaust verið slegist um hann á meðal stóru tískuhúsanna. Hann er með hreinann og minímalískann stíl sem ætti að falla vel inn í umhverfið hjá Calvin Klein en þó má gera ráð fyrir að hann muni hrista vel upp í hlutunum hjá þeim. Mest lesið Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour
Belgíski fatahönnuðurinn Raf Simons hefur loksins verið staðfestur sem yfirhönnuður Calvin Klein. Það hafa verið miklar vangaveltur um framtíð hans en hann var orðaður við bandaríska merkið fyrr á árinu þrátt fyrir að ekkert hefur verið staðfest fyrr en nú. Raf var áður hjá Dior en hann sagði starfi sínu lausu þar í október í fyrra. Simons er einn af virtustu fatahönnuðum í heiminum í dag og því hefur eflaust verið slegist um hann á meðal stóru tískuhúsanna. Hann er með hreinann og minímalískann stíl sem ætti að falla vel inn í umhverfið hjá Calvin Klein en þó má gera ráð fyrir að hann muni hrista vel upp í hlutunum hjá þeim.
Mest lesið Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour