Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 14:30 Raf Simons var áður hjá Dior en hann hætti þar fyrir næstum því ári. Belgíski fatahönnuðurinn Raf Simons hefur loksins verið staðfestur sem yfirhönnuður Calvin Klein. Það hafa verið miklar vangaveltur um framtíð hans en hann var orðaður við bandaríska merkið fyrr á árinu þrátt fyrir að ekkert hefur verið staðfest fyrr en nú. Raf var áður hjá Dior en hann sagði starfi sínu lausu þar í október í fyrra. Simons er einn af virtustu fatahönnuðum í heiminum í dag og því hefur eflaust verið slegist um hann á meðal stóru tískuhúsanna. Hann er með hreinann og minímalískann stíl sem ætti að falla vel inn í umhverfið hjá Calvin Klein en þó má gera ráð fyrir að hann muni hrista vel upp í hlutunum hjá þeim. Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour
Belgíski fatahönnuðurinn Raf Simons hefur loksins verið staðfestur sem yfirhönnuður Calvin Klein. Það hafa verið miklar vangaveltur um framtíð hans en hann var orðaður við bandaríska merkið fyrr á árinu þrátt fyrir að ekkert hefur verið staðfest fyrr en nú. Raf var áður hjá Dior en hann sagði starfi sínu lausu þar í október í fyrra. Simons er einn af virtustu fatahönnuðum í heiminum í dag og því hefur eflaust verið slegist um hann á meðal stóru tískuhúsanna. Hann er með hreinann og minímalískann stíl sem ætti að falla vel inn í umhverfið hjá Calvin Klein en þó má gera ráð fyrir að hann muni hrista vel upp í hlutunum hjá þeim.
Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour