Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 14:30 Raf Simons var áður hjá Dior en hann hætti þar fyrir næstum því ári. Belgíski fatahönnuðurinn Raf Simons hefur loksins verið staðfestur sem yfirhönnuður Calvin Klein. Það hafa verið miklar vangaveltur um framtíð hans en hann var orðaður við bandaríska merkið fyrr á árinu þrátt fyrir að ekkert hefur verið staðfest fyrr en nú. Raf var áður hjá Dior en hann sagði starfi sínu lausu þar í október í fyrra. Simons er einn af virtustu fatahönnuðum í heiminum í dag og því hefur eflaust verið slegist um hann á meðal stóru tískuhúsanna. Hann er með hreinann og minímalískann stíl sem ætti að falla vel inn í umhverfið hjá Calvin Klein en þó má gera ráð fyrir að hann muni hrista vel upp í hlutunum hjá þeim. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Belgíski fatahönnuðurinn Raf Simons hefur loksins verið staðfestur sem yfirhönnuður Calvin Klein. Það hafa verið miklar vangaveltur um framtíð hans en hann var orðaður við bandaríska merkið fyrr á árinu þrátt fyrir að ekkert hefur verið staðfest fyrr en nú. Raf var áður hjá Dior en hann sagði starfi sínu lausu þar í október í fyrra. Simons er einn af virtustu fatahönnuðum í heiminum í dag og því hefur eflaust verið slegist um hann á meðal stóru tískuhúsanna. Hann er með hreinann og minímalískann stíl sem ætti að falla vel inn í umhverfið hjá Calvin Klein en þó má gera ráð fyrir að hann muni hrista vel upp í hlutunum hjá þeim.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour