Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 12:15 Sofia Amoruso er stofnandi Nasty Gal. Mynd/Getty Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór. Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór.
Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour