Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 12:15 Sofia Amoruso er stofnandi Nasty Gal. Mynd/Getty Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór. Mest lesið Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour
Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór.
Mest lesið Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour