Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 12:15 Sofia Amoruso er stofnandi Nasty Gal. Mynd/Getty Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór. Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Sýna samstöðu í svörtu Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour
Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór.
Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Sýna samstöðu í svörtu Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour