Klæðumst bleiku í dag Ritstjórn skrifar 14. október 2016 15:45 Glamour/Getty Það hefur ekki farið framhjá neinum að dagurinn í dag er bleikur dagur, til að vekja athygli á baráttu gegn brjóstakrabbameini. Allir eru hvattir til að klæðast einhverju bleiku í dag og af því tilefni tók Glamour saman nokkrar góðar bleikar flíkur, fylgihluti og snyrtivörur til að flikka upp á föstudaginn. Hressandi litaval á miðju hausti!Bolur og buxur frá Lindex, Úr og skór frá Húrra Reykjavík. Gleðilegan bleikan föstudag #glamouriceland #pinkfriday #bleikaslaufan #fyrirmömmu A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 2:48am PDT Ritstjórn Glamour átti í erfiðleikum með að finna eitthvað bleikt í fataskápnum í dag en snyrtibuddan kemur til bjargar Mælum með að skella á sig bleikum varalit og/eða naglalakki í tilefni dagsins #glamouriceland #bleikaslaufan A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 8:06am PDT Glamour Tíska Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour
Það hefur ekki farið framhjá neinum að dagurinn í dag er bleikur dagur, til að vekja athygli á baráttu gegn brjóstakrabbameini. Allir eru hvattir til að klæðast einhverju bleiku í dag og af því tilefni tók Glamour saman nokkrar góðar bleikar flíkur, fylgihluti og snyrtivörur til að flikka upp á föstudaginn. Hressandi litaval á miðju hausti!Bolur og buxur frá Lindex, Úr og skór frá Húrra Reykjavík. Gleðilegan bleikan föstudag #glamouriceland #pinkfriday #bleikaslaufan #fyrirmömmu A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 2:48am PDT Ritstjórn Glamour átti í erfiðleikum með að finna eitthvað bleikt í fataskápnum í dag en snyrtibuddan kemur til bjargar Mælum með að skella á sig bleikum varalit og/eða naglalakki í tilefni dagsins #glamouriceland #bleikaslaufan A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 8:06am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour