Milljarðamæringur losar sig við öll bréfin í Apple Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2016 10:09 Milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Carl Icahn hefur selt allan hlut sinn í Apple. Vísir/Getty Milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Carl Icahn hefur selt allan hlut sinn í Apple. Ástæðuna segir hann vera áhyggjur sínar af framtíð fyrirtækisins í Kína. Þetta kemur fram á BBC. Talið er að Icahn hafi fengið um tvo milljarða dollara með sölunni á bréfum sínum, jafnvirði um 250 milljarða íslenskra króna. Hann átti á einum tímapunkti í fyrra 53 milljón hluti sem voru 6,5 milljarða dollara virði. Icahn segist hafa áhyggjur af hægagangi í kínversku efnahagslífi og afskiptum yfirvalda í landinu. Löggjöf í Kína var breytt í mars á þann veg að allt efni sem sýnt er í Kína þarf að vera vistað á netþjónum þar í landi. Í kjölfarið var iBooks og iTunes ekki lengur aðgengilegt í Kína. Apple vonast þó til að opna þjónustuna aftur í Kína. Verð á bréfum í Apple hefur lækkað undanfarið og er minni sölu á iPhone kennt um. Tengdar fréttir Tekjur Apple dragast saman Í fyrsta skiptið frá árinu 2003. 26. apríl 2016 22:09 Hvað er að gerast hjá Apple? Tekjur drógust saman milli ára hjá Apple í fyrsta sinn í þrettán ár á síðasta ársfjórðungi. Hvað þýðir þetta fyrir fyrirtækið? Hvað er framundan? 27. apríl 2016 15:45 Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Carl Icahn hefur selt allan hlut sinn í Apple. Ástæðuna segir hann vera áhyggjur sínar af framtíð fyrirtækisins í Kína. Þetta kemur fram á BBC. Talið er að Icahn hafi fengið um tvo milljarða dollara með sölunni á bréfum sínum, jafnvirði um 250 milljarða íslenskra króna. Hann átti á einum tímapunkti í fyrra 53 milljón hluti sem voru 6,5 milljarða dollara virði. Icahn segist hafa áhyggjur af hægagangi í kínversku efnahagslífi og afskiptum yfirvalda í landinu. Löggjöf í Kína var breytt í mars á þann veg að allt efni sem sýnt er í Kína þarf að vera vistað á netþjónum þar í landi. Í kjölfarið var iBooks og iTunes ekki lengur aðgengilegt í Kína. Apple vonast þó til að opna þjónustuna aftur í Kína. Verð á bréfum í Apple hefur lækkað undanfarið og er minni sölu á iPhone kennt um.
Tengdar fréttir Tekjur Apple dragast saman Í fyrsta skiptið frá árinu 2003. 26. apríl 2016 22:09 Hvað er að gerast hjá Apple? Tekjur drógust saman milli ára hjá Apple í fyrsta sinn í þrettán ár á síðasta ársfjórðungi. Hvað þýðir þetta fyrir fyrirtækið? Hvað er framundan? 27. apríl 2016 15:45 Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hvað er að gerast hjá Apple? Tekjur drógust saman milli ára hjá Apple í fyrsta sinn í þrettán ár á síðasta ársfjórðungi. Hvað þýðir þetta fyrir fyrirtækið? Hvað er framundan? 27. apríl 2016 15:45