Milljarðamæringur losar sig við öll bréfin í Apple Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2016 10:09 Milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Carl Icahn hefur selt allan hlut sinn í Apple. Vísir/Getty Milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Carl Icahn hefur selt allan hlut sinn í Apple. Ástæðuna segir hann vera áhyggjur sínar af framtíð fyrirtækisins í Kína. Þetta kemur fram á BBC. Talið er að Icahn hafi fengið um tvo milljarða dollara með sölunni á bréfum sínum, jafnvirði um 250 milljarða íslenskra króna. Hann átti á einum tímapunkti í fyrra 53 milljón hluti sem voru 6,5 milljarða dollara virði. Icahn segist hafa áhyggjur af hægagangi í kínversku efnahagslífi og afskiptum yfirvalda í landinu. Löggjöf í Kína var breytt í mars á þann veg að allt efni sem sýnt er í Kína þarf að vera vistað á netþjónum þar í landi. Í kjölfarið var iBooks og iTunes ekki lengur aðgengilegt í Kína. Apple vonast þó til að opna þjónustuna aftur í Kína. Verð á bréfum í Apple hefur lækkað undanfarið og er minni sölu á iPhone kennt um. Tengdar fréttir Tekjur Apple dragast saman Í fyrsta skiptið frá árinu 2003. 26. apríl 2016 22:09 Hvað er að gerast hjá Apple? Tekjur drógust saman milli ára hjá Apple í fyrsta sinn í þrettán ár á síðasta ársfjórðungi. Hvað þýðir þetta fyrir fyrirtækið? Hvað er framundan? 27. apríl 2016 15:45 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Carl Icahn hefur selt allan hlut sinn í Apple. Ástæðuna segir hann vera áhyggjur sínar af framtíð fyrirtækisins í Kína. Þetta kemur fram á BBC. Talið er að Icahn hafi fengið um tvo milljarða dollara með sölunni á bréfum sínum, jafnvirði um 250 milljarða íslenskra króna. Hann átti á einum tímapunkti í fyrra 53 milljón hluti sem voru 6,5 milljarða dollara virði. Icahn segist hafa áhyggjur af hægagangi í kínversku efnahagslífi og afskiptum yfirvalda í landinu. Löggjöf í Kína var breytt í mars á þann veg að allt efni sem sýnt er í Kína þarf að vera vistað á netþjónum þar í landi. Í kjölfarið var iBooks og iTunes ekki lengur aðgengilegt í Kína. Apple vonast þó til að opna þjónustuna aftur í Kína. Verð á bréfum í Apple hefur lækkað undanfarið og er minni sölu á iPhone kennt um.
Tengdar fréttir Tekjur Apple dragast saman Í fyrsta skiptið frá árinu 2003. 26. apríl 2016 22:09 Hvað er að gerast hjá Apple? Tekjur drógust saman milli ára hjá Apple í fyrsta sinn í þrettán ár á síðasta ársfjórðungi. Hvað þýðir þetta fyrir fyrirtækið? Hvað er framundan? 27. apríl 2016 15:45 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hvað er að gerast hjá Apple? Tekjur drógust saman milli ára hjá Apple í fyrsta sinn í þrettán ár á síðasta ársfjórðungi. Hvað þýðir þetta fyrir fyrirtækið? Hvað er framundan? 27. apríl 2016 15:45