Mætti í Gucci beint af tískupallinum Ritstjórn skrifar 6. október 2016 20:45 Cate Blanchett ber Gucci kjólinn vel. Myndir/Getty Leikkonan Cate Blanchett mætti á galaviðburð í gær klædd í Gucci kjól sem var fyrst sýndur á tískuvikunni í Mílanó fyrir tæpum tveimur vikum. Þar sem Cate er ein virtasta leikkona heimsins þá þarf hún ekki að bíða eftir að fötin komi í búðir eins og hinn almenni borgari. Kjóllin fór Cate afar vel, eins og flest annað. Það er greinilegt að það borgi sig að vera þekkt stórstjarna ef maður hefur áhuga á tísku. Mest lesið Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour
Leikkonan Cate Blanchett mætti á galaviðburð í gær klædd í Gucci kjól sem var fyrst sýndur á tískuvikunni í Mílanó fyrir tæpum tveimur vikum. Þar sem Cate er ein virtasta leikkona heimsins þá þarf hún ekki að bíða eftir að fötin komi í búðir eins og hinn almenni borgari. Kjóllin fór Cate afar vel, eins og flest annað. Það er greinilegt að það borgi sig að vera þekkt stórstjarna ef maður hefur áhuga á tísku.
Mest lesið Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour