Mætti í Gucci beint af tískupallinum Ritstjórn skrifar 6. október 2016 20:45 Cate Blanchett ber Gucci kjólinn vel. Myndir/Getty Leikkonan Cate Blanchett mætti á galaviðburð í gær klædd í Gucci kjól sem var fyrst sýndur á tískuvikunni í Mílanó fyrir tæpum tveimur vikum. Þar sem Cate er ein virtasta leikkona heimsins þá þarf hún ekki að bíða eftir að fötin komi í búðir eins og hinn almenni borgari. Kjóllin fór Cate afar vel, eins og flest annað. Það er greinilegt að það borgi sig að vera þekkt stórstjarna ef maður hefur áhuga á tísku. Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orange is the New Black snýr aftur með látum Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour
Leikkonan Cate Blanchett mætti á galaviðburð í gær klædd í Gucci kjól sem var fyrst sýndur á tískuvikunni í Mílanó fyrir tæpum tveimur vikum. Þar sem Cate er ein virtasta leikkona heimsins þá þarf hún ekki að bíða eftir að fötin komi í búðir eins og hinn almenni borgari. Kjóllin fór Cate afar vel, eins og flest annað. Það er greinilegt að það borgi sig að vera þekkt stórstjarna ef maður hefur áhuga á tísku.
Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orange is the New Black snýr aftur með látum Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour