Vetrarúlpan í ár? Ritstjórn skrifar 28. október 2016 11:00 Glamour/Getty Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour. Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Tískan á Coachella Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour
Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour.
Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Tískan á Coachella Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour