Vetrarúlpan í ár? Ritstjórn skrifar 28. október 2016 11:00 Glamour/Getty Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour. Glamour Tíska Mest lesið 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour
Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour.
Glamour Tíska Mest lesið 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour