Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour