Myrkur Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2016 10:15 Glamour/getty Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Ertu á sýru? Glamour Ekki klæða þig í! Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour
Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Ertu á sýru? Glamour Ekki klæða þig í! Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour