Flugeldasýning Victoria´s Secret í París Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 09:15 Þau Bruno Mars, Lady Gaga og The Weeknd með englana í bakgrunni. Mikið var um dýrðir í Parísarborg í gær þegar hin árlega Victoria´s Secret tískusýningin fór fram með tilheyrandi flugeldasýningu. Helstu fyrirsætur heimsins mættu til leiks í gær og sýndi ævintýralegan undirfatnað við taktfasta tóna frá helstu tónlistarmönnum heims en í gær komu þau Lady Gaga, Bruno Mars og The Weeknd fram við góðar undirtektir. Við skulum skoða hvað stóð upp á þessari undirfatasýningu ársins !Gigi Hadid með svarta vængi.Irina Shayk glæsileg í síðum frakka en hún er talin bera barn undir belti - en það hefur þó ekki verið staðfest af henni og kærastanum hennar Bradley Cooper.Kendall Jenner með vængi á skónum.Bruno Mars í stuði.Bella Hadid þreytti frumraun sína á undirfatasýningunni frægu í gær og hér gengur hún framhjá fyrrverandi kærastanum sínum, Weeknd.Gigi Hadid í litríkum klæðum.Lady Gaga og engill í fjaðursham.Sviðmyndin var ekki af verri endanum. Glamour Tíska Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour
Mikið var um dýrðir í Parísarborg í gær þegar hin árlega Victoria´s Secret tískusýningin fór fram með tilheyrandi flugeldasýningu. Helstu fyrirsætur heimsins mættu til leiks í gær og sýndi ævintýralegan undirfatnað við taktfasta tóna frá helstu tónlistarmönnum heims en í gær komu þau Lady Gaga, Bruno Mars og The Weeknd fram við góðar undirtektir. Við skulum skoða hvað stóð upp á þessari undirfatasýningu ársins !Gigi Hadid með svarta vængi.Irina Shayk glæsileg í síðum frakka en hún er talin bera barn undir belti - en það hefur þó ekki verið staðfest af henni og kærastanum hennar Bradley Cooper.Kendall Jenner með vængi á skónum.Bruno Mars í stuði.Bella Hadid þreytti frumraun sína á undirfatasýningunni frægu í gær og hér gengur hún framhjá fyrrverandi kærastanum sínum, Weeknd.Gigi Hadid í litríkum klæðum.Lady Gaga og engill í fjaðursham.Sviðmyndin var ekki af verri endanum.
Glamour Tíska Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour