Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 19:30 Brooklyn skaut Burberry herferð á seinasta ári. Mynd/Getty Brooklyn Beckham, sonur Victoriu og David Beckham, kemur til með að gefa út sína eigin ljósmyndabók í maí á næsta ári. Ungstirnið hefur mikinn áhuga á ljósmyndun og hefur meðal annars skotið herferð fyrir Burberry. Brooklyn deildi fréttunum með Instagram fylgjendum sínum sem telja um 9 milljónir. Bókin mun innihalda 300 ljósmyndir eftir Beckham. Hann sýnir bæði frá verkefnum sínum sem og sínu persónulega lífi. The full cover of my book 'what I see' hope you like it. Link to pre order and signed copies in bio ^^ A photo posted by bb (@brooklynbeckham) on Nov 29, 2016 at 9:14am PST Mest lesið Ég er glamorous! Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour
Brooklyn Beckham, sonur Victoriu og David Beckham, kemur til með að gefa út sína eigin ljósmyndabók í maí á næsta ári. Ungstirnið hefur mikinn áhuga á ljósmyndun og hefur meðal annars skotið herferð fyrir Burberry. Brooklyn deildi fréttunum með Instagram fylgjendum sínum sem telja um 9 milljónir. Bókin mun innihalda 300 ljósmyndir eftir Beckham. Hann sýnir bæði frá verkefnum sínum sem og sínu persónulega lífi. The full cover of my book 'what I see' hope you like it. Link to pre order and signed copies in bio ^^ A photo posted by bb (@brooklynbeckham) on Nov 29, 2016 at 9:14am PST
Mest lesið Ég er glamorous! Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour