Skrautlegur skóbúnaður Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2016 15:30 Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour
Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour