Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Ritstjórn skrifar 5. október 2016 21:00 Skjáskot/Glamour Leikkonan Natalie Portman þykir eiga stórleik í hlutverki fyrrum forsetafrúarinnar Jacqueline Kennedy, í kvikmyndinni Jackie. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í lok september og var strax farið að tala um að Portman eigi Óskarstilnefninguna vísa fyrir aðalhlutverkið. Kvikmyndinni er leikstýrt af Pablo Larraín og er byggð á ævi forsetafrúarinnar frægu, frá dauðadags Jack F. Kennedy og hvað gerðist eftir þann hræðilega atburð í hennar lífi. Ef marka má þessa stiklu sem var að koma þá er margt að hlakka til enda virðist mikið vera lagt upp úr bæði búningum, tónlist og sminki. Glamour Tíska Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour
Leikkonan Natalie Portman þykir eiga stórleik í hlutverki fyrrum forsetafrúarinnar Jacqueline Kennedy, í kvikmyndinni Jackie. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í lok september og var strax farið að tala um að Portman eigi Óskarstilnefninguna vísa fyrir aðalhlutverkið. Kvikmyndinni er leikstýrt af Pablo Larraín og er byggð á ævi forsetafrúarinnar frægu, frá dauðadags Jack F. Kennedy og hvað gerðist eftir þann hræðilega atburð í hennar lífi. Ef marka má þessa stiklu sem var að koma þá er margt að hlakka til enda virðist mikið vera lagt upp úr bæði búningum, tónlist og sminki.
Glamour Tíska Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour