Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Ritstjórn skrifar 19. október 2016 14:00 Gianni og Donatella Versace. Mynd/Getty Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk. Mest lesið Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour
Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk.
Mest lesið Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour