Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour