Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour