Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Með toppinn í lagi Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Með toppinn í lagi Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Glamour