Willow Smith nýtt andlit Chanel Ritstjórn skrifar 9. mars 2016 10:15 Willow Smith og Karl Lagerfeld Willow Smith, dóttir leikarana Jada Pinkett Smith og Will Smith, er ný talskona og andlit Chanel. Var það tilkynnt eftir haust og vetrar sýningu Chanel 2016/2017. Hin fimmtán ára gamla, fjölhæfa Willow bætist þar með í hóp með Lily-Depp Rose, Kristen Stewart og Blake Lively. Ekki hefur verið gefið út hvert fyrsta verkefni Willow fyrir Chanel verður. Er þetta ekki fyrsta tískuverkefni Willow en í fyrra sat hún fyrir í auglýsingaherferð hjá Marc Jacobs. Hún hefur einnig gert það gott í tónlistarheiminum og er eitt þekktasta lag hennar Whip My Hair sem hún gaf út aðeins tíu ára gömul og í desember í fyrra gaf hún út plötu. Glamour Tíska Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour
Willow Smith, dóttir leikarana Jada Pinkett Smith og Will Smith, er ný talskona og andlit Chanel. Var það tilkynnt eftir haust og vetrar sýningu Chanel 2016/2017. Hin fimmtán ára gamla, fjölhæfa Willow bætist þar með í hóp með Lily-Depp Rose, Kristen Stewart og Blake Lively. Ekki hefur verið gefið út hvert fyrsta verkefni Willow fyrir Chanel verður. Er þetta ekki fyrsta tískuverkefni Willow en í fyrra sat hún fyrir í auglýsingaherferð hjá Marc Jacobs. Hún hefur einnig gert það gott í tónlistarheiminum og er eitt þekktasta lag hennar Whip My Hair sem hún gaf út aðeins tíu ára gömul og í desember í fyrra gaf hún út plötu.
Glamour Tíska Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour