Cara Delevigne orðin stutthærð Ritstjórn skrifar 22. júlí 2016 09:00 Cara Delevigne hefur lengið vel verið með langa lokka. mynd/getty Fyrirsætunni Cara Delevigne hefur greinilega fundist vera kominn tími á breytingu en hún klippti helminginn af hárinu í gærdag. Hún hefur lengi vel verið þekkt fyrir síða og skollitaða lokka en núna nær hárið hennar niður að öxlum og lítur út fyrir að vera aðeins ljósara en það var áður. Hún frumsýndi nýju hárgreiðsluna á Comic Con hátíðinni en fyrr um daginn hafði hún komið aðdáendum sínum á óvart með því að deila mynd af nýklipptu hári sem lá á gólfinu. Það verður að segjast að útkoman sé stórglæsileg og það eru eflaust margir sem eiga eftir að fylgja í fótspor hennar í kjölfarið, enda er Cara talin af mörgum vera mikil smekkmanneskja. Hér má sjá Cara með nýju hárgreiðsluna. A photo posted by Cara Delevingne (@caradelevingne) on Jul 21, 2016 at 10:24am PDT Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour
Fyrirsætunni Cara Delevigne hefur greinilega fundist vera kominn tími á breytingu en hún klippti helminginn af hárinu í gærdag. Hún hefur lengi vel verið þekkt fyrir síða og skollitaða lokka en núna nær hárið hennar niður að öxlum og lítur út fyrir að vera aðeins ljósara en það var áður. Hún frumsýndi nýju hárgreiðsluna á Comic Con hátíðinni en fyrr um daginn hafði hún komið aðdáendum sínum á óvart með því að deila mynd af nýklipptu hári sem lá á gólfinu. Það verður að segjast að útkoman sé stórglæsileg og það eru eflaust margir sem eiga eftir að fylgja í fótspor hennar í kjölfarið, enda er Cara talin af mörgum vera mikil smekkmanneskja. Hér má sjá Cara með nýju hárgreiðsluna. A photo posted by Cara Delevingne (@caradelevingne) on Jul 21, 2016 at 10:24am PDT
Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour