Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 19:30 Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty Mest lesið Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour
Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty
Mest lesið Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour